Jóhann Berg: Það er öll pressan á þeim

Jóhann Berg Guð­munds­son mun bera fyrir­liða­bandið er Ís­land heim­sækir Slóvakíu í undan­keppni EM í fót­bolta í Bratislava í kvöld. Ís­lenska liðið á harma að hefna eftir fyrri leik liðanna fyrr á árinu og ætlar sér að skemma partý­höld Slóvaka sem geta tryggt sér EM sæti með jafn­tefli eða sigri.

550
02:39

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta