Spánverjar komu frá Kína með heimsmeistaratitilinn

Þúsundir fögnuðu heimsmeisturum Spánverja í Madríd í gærkvöldi. Spánverjar komu frá Kína með heimsmeistaratitilinn eftir sigur á Argentínumönnum 95-75 í úrslitaleik.

31
00:35

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.