Safn um forystusauði heimsótt í Þistilfirði

Kristján Már Unnarsson fer um Þistilfjörð með Steingrími J. Sigfússyni í þættinum Um land allt á Stöð 2. Þetta er seinni þáttur af tveimur um sveitina. Púlsinn er tekinn á sauðfjárbúskapnum og jarðakaupum útlendings og heilsað upp á íbúa í ferðaþjónustu og sápugerð. Höfuðbólið Svalbarð er heimsótt, einnig forystufjársetrið og náttúruperlan Rauðanes skoðuð.

4850
00:45

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.