Bjöggi heim

Landsliðsmarkvörðuirnn Björgvin Páll Gústafsson 34 ára er á heimleið og hættir með danska liðinu Skjern eftir tímabilið. Björgvin hefur verið ellefu ár í atvinnumennsku, kom reyndar heim fyrir tveimur árum, og lék með Haukum.

48
00:33

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.