Reif í rauða spjaldið af dómara

Elfar Freyr Helgason, varnarmaður Breiðabliks, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann. Hann fékk að líta rauða spjaldið í undanúrslitaleik Breiðabliks og Víkings og reif í kjölfarið spjaldið af dómara leiksins.

181
00:36

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.