Ísland í dag - Litríkasta heimili landsins

Listakonan Lilý Erla Adamsdóttir hefur vakið athygli fyrir einstakar veggskreytingar sínar, en hún handmálar mynstur á heilu veggina sem eru svo fíngerð að margir halda að um veggfóður sé að ræða. Í þætti kvöldsins fylgjumst við með Lilý skreyta heilan vegg frá A-Ö og fáum líka að kíkja heim til hennar, en óhætt er að fullyrða að hún eigi eitt litríkasta heimili landsins.

5862
10:48

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.