Eldgos hafið á Reykjanesskaga

Eldgos er hafið á Reykjanesi í þriðja sinn á innan við þremur árum. Okkar maður Kristján Már Unnarsson flaug yfir gosið innan við klukkustund eftir að byrjaði að gjósa.

305
17:51

Vinsælt í flokknum Fréttir