Hjónin Bryndís Shcram og Jón Baldvin mótmælu
Um 40 manns á öllum aldri hafa staðið á Hverfisgötu í morgun fyrir utan ríkisstjórnarfund og mótmælt brottvísun Oscars. Mótmælendur kyrjuðu meðal annars setninguna „Oscar á heima hér“ þegar Bjarki Sigurðsson fréttamaður á Stöð 2 mætti á svæðið.