Svona lugu karlarnir sig til Eyja í gosinu

Eyjamennirnir sem settust að í Grindavík segja sögur úr Heimaeyjargosinu 1973 í þættinum Um land allt á Stöð 2. Ingvar Friðleifsson jarðfræðingur lýsir myndum sem hann tók á fyrstu dögum eldgossins.

4067
07:22

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.