Laugardalsvöllur rekinn með tapi í mörg ár

Laugardalsvöllur hefur verið rekinn með tapi í mörg ár. Guðni Bergsson formaður KSÍ segir að völlurinn sé úr sér gengin og að uppbygging á nýjum Þjóðarleikvangi sé aðkallandi.

304
02:48

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.