Tala saman - Hvort tók Lóa eða Jói betra viðtal?

Jóhann Kristófer og Lóa Björk fara í keppni um hvort þeirra tekur betra viðtal við rapparann Birni. Þau skoða klippur af þeim bestu; Jóni Ársæli, Sirrý og fleirum og fá Gísla Martein og Evu Laufey til aðstoðar. Sjónvarpsþátturinn Tala saman er á dagskrá Stöðvar 2 á föstudögum.

1802
06:54

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.