Skaut föstum skotum á sérfræðinga

Það er óhætt að segja að Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta hafi skotið föstum skotum á sérfræðinga RÚV sem leitt hafa umfjöllun um Heimsmeistaramótið í Egyptalandi eftir að Ísland tapaði með tveimur mörkum fyrir Frökkum í gær.

480
01:34

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.