Gera heiðarlega atlögu að Ólympíusæti
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í forkeppni fyrir undankeppni Ólympíuleika næsta árs um komandi helgi. Martin Hermannsson verður þar fjarri góðu gamni.
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í forkeppni fyrir undankeppni Ólympíuleika næsta árs um komandi helgi. Martin Hermannsson verður þar fjarri góðu gamni.