Spennan á suðupunkti í Garðabæ

Í kvöld fer fram oddaleikur Stjörnunnar og Grindavíkur í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Sigurlið kvöldsins tryggir sér sæti í úrslitaeinvígi deildarinnar.

21
02:00

Vinsælt í flokknum Körfubolti