Jólamarkaður fjölskyldunnar

Jólamarkaður fjölskyldunnar fór fram í frístundamiðstöðinni Tjörninni í dag. Markaðurinn er árlegur viðburður þar sem börn á aldrinum sex til níu ára selja jólalegan varning og góðgæti sem þau hafa búið til.

47
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.