Jafnt í Kórnum

HK og ÍBV skildu jöfn 29-29 í spennuleik í hinum leik gærkvöldsins. (LUM) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir skoruðu fimm mörk hvor fyrir HK. Ester Óskarsdóttir skoraði tíu mörk fyrir Eyjakonur. Kristín Guðmundsdóttir jafnaði metin fyrir HK í lokin en ÍBV missti niður tveggja marka foystu þegar skammt var til leiksloka. Liðin eru með þrjú stig í fimmta og sjötta sæti deildarinnar.

41
00:29

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.