Héldu að starf sundlaugarvarðar væri líkara Baywatch

Við fáum innsýni inn í líf áhrifavaldanna Sunnevu Einars og Jóhönnu Helgu sem reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum víðs vegar um Ísland við misgóðar undirtektir. Þær stöllur verða settar í aðstæður sem teygja þær langt út fyrir þægindarammann. Sunneva og Jóhanna fá í fyrsta þætti það krefjandi verkefni að sinna starfi sundlaugarvarðar í Salalaug.

25294
03:34

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.