Þjóðþekktir karla stíga til hliðar vegna ásakana um kynferðisbrot

Fimm þjóðþekktir karlmenn hafa stigið til hliðar í störfum sínum eða sagt sig úr stjórnum fyrirtækja vegna frásagnar ungrar konu um kynferðisofbeldi. Konan sakar fjóra þeirra um að hafa í krafti stöðu sinnar og aldurs brotið á sér en fimmti maðurinn var ástmaður hennar.

5909
04:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.