Ríkislögreglustjóri mögulega vanhæfur
Ríkislögreglustjóri hefur sagt sig frá rannsókn á ætluðum undirbúningi hryðjuverkaárásar vegna mögulegs vanhæfis. Lillý Valgerður var á upplýsingafundi lögreglu um málið í dag.
Ríkislögreglustjóri hefur sagt sig frá rannsókn á ætluðum undirbúningi hryðjuverkaárásar vegna mögulegs vanhæfis. Lillý Valgerður var á upplýsingafundi lögreglu um málið í dag.