Haukur frá í allt að tíu mánuði

Landsliðsmaðurinn í handboltanum Haukur Þrastarson er með slitið krossband þetta var endanlega staðfest í dag. Mikið áfall fyrir Hauk sem verður frá í allt að tíu mánuði.

153
00:43

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.