Magdalena Torfa: SA verða að mæta grjóthörð í kjaradeilurnar

Þórarinn ræðir við viðskiptablaðamanninn Magdalenu Torfadóttur um ýmis mál. Rætt er um efnahagsmál, stjórnmálin, áherslur í menntastefnu háskóla á Íslandi, snjóhengju lána og verðbólguna. Þáttinn í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

220
14:53

Vinsælt í flokknum Ein pæling