Ísland í dag - Tveggja ára stal senunni í miðju viðtali

Í Íslandi í dag fer Snorri Másson yfir gífurlegar félagslegar framfarir sem hér hafa orðið frá árinu 2015 en bendir svo á það hvar þarf að gera betur. Í leikskólamálunum! Þar er verið að skera niður. Sólveig Anna Jónsdóttir fordæmir þá aðgerð. Einnig er rætt við foreldra leikskólabarna um þá hugmynd að taka frekar við heimagreiðslu en að senda barnið tólf mánaða á leikskóla. Og svo er bjór gegnumgangandi þema, enda er hann oft snar þáttur í persónuleika þeirra sem hans neyta.

80161
24:21

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.