Ísland í dag - Óþolandi íslenskt orð farið að pirra útlendinga

Í Íslandi í dag er að vanda farið um víðan völl. Byrjað á umfjöllun um „jólagjöf ársins“ og fjallað um verðbólguna um jólin. Ragnar Þór Ægisson bílasali er tekinn tali og lýsir fyrir okkur stöðunni á bílasölum landsins. Svo er Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur tekinn tali um aðstæður rithöfunda, nýja barnabók og aðstæður barnabókahöfunda. Loks: Fjallað um orðið „gaur“ sem er kominn í of útbreidda notkun.

24072
24:42

Vinsælt í flokknum Ísland í dag