Ísland í dag - „Fólk skammast sín stundum fyrir langanir sínar“

„Fólk í langtímasamböndum á oft í erfiðleikum með að segja maka sínum frá kynlífsórum sínum, þorir ekki að spyrja og fær þá ekki það sem það vill, sem er ekki gott,“ segir hjúkrunar- og kynfræðingurinn Áslaug Kristjánsdóttir sem var að gefa út sína fyrstu bók, Lífið er kynlíf. Áslaug sem hefur í áraraðir aðstoðað fólk í langtímasamböndum að bæta kynlífið, segir að ef kynlífið detti út, sé ólíklegt að sambandið lifi. „Þess vegna er mikilvægt að hlúa að þessum málum.“ Áslaug var gestur Íslands í dag en innslagið má sjá hér að ofan.

6418
10:39

Vinsælt í flokknum Ísland í dag