Ísland í dag - Ása Steinarsdóttir

Ferðaljósmyndarinn Ása Steinarsdóttir er 28 ára gömul, hún er með tvær háskólagráður og heldur úti afar vinsælum Instagram reikning þar sem rúmlega 130 þúsund manns fylgja henni. Ása segir samfélagsmiðla hafa breytt lífi hennar og veitt henni tækifæri til þess að móta sinn ljósmyndaferil. Ása hefur nú ferðast til fimmtíu og þriggja landa á ferli sínum og starfar fyrir erlend fyrirtæki á borð við AUDI. Eva Laufey settist niður með Ásu og fékk að heyra hvernig ævintýrið hófst og hvað sé framundan hjá þessari kröftugu konu.

6290
11:23

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.