Skemmtistaðurinn Shooters innsiglaður

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Shooters í Austurstræti. Lögreglan fór í umfangsmiklar aðgerðir vegna gruns um brotastarfsemi og gerði húsleit á átta stöðum í Reykjavík. Rannsókn málsins er unnin í samvinnu við embætti skattrannsóknarstjóra.

120
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.