Telur Óðinn vera meðal tíu besti í heimi

Óðinn Þór Ríkharðsson fór fyrir Kadetten Schaffhausen sem vann magnaðan sigur á Fusche Berlin í Evrópudeild karla í handbolta í gær. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari liðsins, segir Óðinn vera á meðal þeirra tíu bestu í heimi í sinni stöðu.

598
02:20

Vinsælt í flokknum Handbolti