EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi
Draumur um brons lifir. Henry Birgir og Valur Páll hituðu upp fyrir bronsleik við Króatíu eftir að hafa hitt landsliðsmenn, Dag Sigurðsson og Alfreð Gíslason.
Draumur um brons lifir. Henry Birgir og Valur Páll hituðu upp fyrir bronsleik við Króatíu eftir að hafa hitt landsliðsmenn, Dag Sigurðsson og Alfreð Gíslason.