Afi axlar ábyrgð á að kirkjusókn hafi hrunið þegar morgunsjónvarpið á Stöð 2 byrjaði

Örn Árnason lék afa á laugardagsmorgnum í Stöð 2 áratugum saman, allt frá árinu 1987. Hann rifjaði upp gömlu góðu dagana í morgunsjónvarpinu og tók sitt frægasta lag. Atriði úr afmælisþætti Stöðvar 2.

205
05:11

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.