Simmi og Jói ræða Idolið

Athafnamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, Simmi og Jói, litu við í afmælisveislu Stöðvar 2 og ræddu tíma sinn hjá stöðinni, nánar til tekið þegar þeir voru kynnar í Idol Stjörnuleit. Þættirnir voru á sínum tíma eitt vinsælasta sjónvarpsefnið hér á landi.

22368
11:51

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.