Klikkað djamm um helgina

Heilbrigðisyfirvöld leggja á ráðin um verulegar tilslakanir á sóttvarnatakmörkunum í samráði við almannavarnir. Þær verða kynntar í lok viku. Það var allt toðfullt á skemmtistöðum bæjarins um helgina.

<span>8059</span>
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir