Sviflínuævintýri með True Adventure

Aðal starfsemi True Adventure er í Vík í Mýrdal þar sem hægt er að fara bæði í sviflínu og svifvængjaflug ásamt fleiri ævintýrum. True Adventure kom einnig að uppsetningu á sviflínu yfir Glerá á Akureyri í samvinnu við Zipline Akureyri. Það er því hægt að demba sér í sviflínu bæði sunnan og norðan heiða.

211
00:41

Vinsælt í flokknum Samstarf