Þorsteinn um Amöndu

Amanda Andradóttir getur valið á milli þess að spila fyrir Ísland eða Noreg og hefur verið valin í U19-landslið Noregs. Þorsteinn Halldórsson, A-landsliðsþjálfari Íslands, var spurður út í Amöndu á blaðamannafundi í gær eftir val á landsliðshópi sem mætir Írum 11. og 15. júní.

176
01:58

Næst í spilun: Sport

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.