Ísland í dag - Hera ræðir aðalhlutverkið í nýrri stórmynd, lífið í L.A. og áganginn á rauða dreglinum

Við vorum svo heppin að fá að hitta á Heru Hilmarsdóttur í stuttu stoppi hér á landi í tengslum við forsýningu stórmyndarinnar Mortal Engines - þar sem hún fer með aðalhlutverk. Við ræddum myndina, lífið í L.A., hvernig var að safna kjarki fyrir rauða dregilinn í London og hvað er framundan á nýju ári!

487
11:14

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.