Bóndinn á Gunnarsstöðum lýsir áhyggjum af jarðakaupum auðjöfurs

Jóhannes Sigfússon, bóndi á Gunnarsstöðum í Þistilfirði, bróðir Steingríms J., vakti landsathygli þegar hann reis upp gegn stórtækum jarðakaupum bresks auðkýfingsins. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsa bræðurnir áhyggjum sínum en Jóhannes segir Hafralónsá nánast í gíslingu eftir jarðakaup Bretans og tilraunir hans til að ná meirihluta í veiðifélaginu.

5070
02:52

Vinsælt í flokknum Um land allt