Afturelding með sigur

Guðmundur Árni Ólafsson tryggði Aftureldingu sigur annan leikinn í röð í Olís - deild karla í handbolta á lokasekúndum leiksins gegn ÍBV í Eyjum. Eyjamenn kenndu dómurum leiksins um tapið og voru gramir í leiksloka enda að tapa á heimavelli annan leikinn í röð sem ekki gerist oft.

56
02:12

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.