„Rýtingur í bakið fyrir körfuboltann“

Körfuknattleikssamband Íslands hefur verið fært niður um flokk hjá Afrekssjóði ÍSÍ og við það dróst úthlutunarfé til sambandsins saman um tæp 30 prósent. Formaður sambandsins segir þetta setja verkefni körfuboltalandsliða í uppnám.

140
02:52

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.