Langþreyttur á lélegum gangstéttum

Íbúi í Seljahverfi í Reykjavík hefur sett nýja vefsíðu í loftið þar sem sjá má kort af því sem hann kallar „raunverulegt ástand borgarinnar“. Hann segir um að ræða borgaralegt tilkynningakerfi og vonar að borgin bregðist við skemmdum.

<span>81</span>
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir