Ætlar áfram að berjast fyrir ógreiddum launum

Sigurður Gunnar Þorsteinsson ætlar áfram að berjast fyrir ógreiddum launum frá ÍR upp á tvær miljónir króna. Hann hafði betur gegn körfuknattleiksdeild ÍR á tveimur dómsstigum en Hæstiréttur vísaði máli hans frá með þeim rökum að krafa Sigurðar ætti að beinast gegn félaginu í heild sinni.

573
01:07

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.