Ísland í dag - Fyrsta birting elstu ljósmyndar Íslandssögunnar

Í Íslandi í dag er greint frá fundi á elstu varðveittu ljósmyndum sem teknar eru á Íslandi. Myndirnar eru teknar nokkrum vikum áður en myndin sem áður var sögð sú elsta var tekin. Guðmundur J. Guðmundsson fann ljósmyndirnar í austurrísku tímariti, en ekki í góðum gæðum, og það vantar þar ljósmynd. Nú leitar hann logandi ljósi að betri myndum af myndunum - og jafnvel myndunum sjálfum.

4580
17:15

Vinsælt í flokknum Ísland í dag