Hreyfum okkur saman - Styrktaræfingar með teygju

Unnið með litla teygju (miniband) sem er frábær álagsaukning í þessum hörkugóðu styrktaræfingum sem kveikja vel í vöðvunum. Í góðu lagi að sleppa teygjunni ef þú átt ekki slíka. Hreyfum okkur saman eru þættir frá Önnu Eiríks sem birtast mánudaga og fimmtudaga á Vísi og Stöð 2+.

6338
15:25

Vinsælt í flokknum Anna Eiríks - Hreyfum okkur saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.