Krefjast þess að krabbameinsáætlun verði virkt

Ísland er eina norðurlandaþjóðin sem aldrei hefur verið með virka krabbameinsáætlun sem bitnar á þjónustu við sjúklinga. Áætlunin sem hefur verið í vinnslu í mörg ár strandar hjá heilbrigðisráðherra.

13
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.