Einkalífið - Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir

Ugla Stefanía er gestur Einkalífsins í þetta skiptið og hefur verið á lista BBC yfir áhrifamestu konur Bretlands, mætt í sjónvarpsviðtöl til stærstu sjónvarpsstöðva í heimi og vakið athygli fyrir skelegga mannréttindabaráttu sína fyrir hönd hinsegin samfélagsins undanfarin ár. Ugla er viðmælandi í Einkalífinu og ræðir þar æskuna í sveitinni, hinseginleikann, ástina, ákvörðunina um að flytja til Bretlands og hvernig það var að flytja aftur heim.

3750
32:38

Vinsælt í flokknum Einkalífið