Fjölmiðlabanni aflétt í Bankastræti Club máli

Sakborningar lýsa ringulreið á Bankastræti Club þegar hópurinn ruddist inn á staðinn og réðist þar á þrjá menn. Fjölmiðlabanni var aflétt síðdegis í dag eftir að skýrslutökum lauk. Sakborningar lýstu því fyrir dómi að þeir hefðu farið á staðinn til að ógna mönnunum sem voru þar að skemmta sér. Hóparnir hafi átt í erjum um árabil og þeir hafi með þessu viljað útkljá málið.

1911
03:38

Vinsælt í flokknum Fréttir