Segist hræðast mjög að vera sendur úr landi

Vísa á tólf ára gömlum palestínskum dreng, sem er með ágengan hrörnunarsjúkdóm, og foreldrum hans úr landi. Búið er að synja umsókn fjölskyldunnar um dvalarleyfi en nauðsynlegum gögnum um heilsu drengsins var ekki framvísað við málsmeðferðina. Hann segist hræðast mjög að vera sendur úr landi.

1174
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir