Ekki verður af brottvísun

Yazan Tamimi og fjölskyldu hans verður ekki vísað úr landi fyrir helgi. Því er ljóst að fjölskyldan á möguleika á að fá að vera áfram. Málið hefur velkst um í kerfinu í nær eitt og hálft ár.

793
03:46

Vinsælt í flokknum Fréttir