Gróðureldar brenna enn í Portúgal
Gróðureldar brenna enn í Portúgal en hafa þó minnkað frá því í gær. Enn er mjög heitt í landinu og sterkir vindar blása. Er því mikil hætta á að nýir eldar kvikni eða eldar blossi upp að nýju.
Gróðureldar brenna enn í Portúgal en hafa þó minnkað frá því í gær. Enn er mjög heitt í landinu og sterkir vindar blása. Er því mikil hætta á að nýir eldar kvikni eða eldar blossi upp að nýju.