Ekki óyggjandi sönnun um dýraníð að mati MAST

Matvælastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að myndbrot sem meðal annars sýna manneskju sparka í höfuð fylfullrar hryssu séu ekki þess eðlis að stofnunin kæri til lögreglu og hefur lokað málinu. Lögmaður dýraverndunarsamtaka segir að á Íslandi sé engin leið til að láta lög um dýravelferð ná fram að ganga.

6968
02:33

Vinsælt í flokknum Fréttir