Elísa hitaði upp fyrir Bakgarðshlaupið

Elísa Kristinsdóttir ræddi við Garp Elísabetarson í aðdraganda Bakgarðshlaups Náttúruhlaupa sem hefst í Heiðmörk á laugardaginn. Hún varð í 2. sæti í bakgarðshlaupi í Öskjuhlíð í vor eftir að hafa bætt sig svakalega á síðustu misserum.

1181
09:44

Vinsælt í flokknum Bakgarður 101