Selur lenti í hvalskjafti

Ferðamönnu í Hvalaskoðun undan ströndum Washington-ríkis í Bandaríkjunum í síðustu viku brá í brún þegar þau sáu sel í hvalskjafti. Fyrst héldu þau reyndar að um fugl hefði verið að ræða.

8992
00:13

Vinsælt í flokknum Fréttir